NASA

Þegar ég var ungur var NASA geimferðastofnun sem stundaði mikilsverðar rannsóknir. Þar langaði mig að vinna, því þau gerðu snilldarlega hluti. Þau fóru í mannaðar geimferðir og fundu upp vísindi sem bættu lífskjör allra á jörðinni, og veittu heiminum von. Það er löngu búið. Nú eru Rússland og Kína einu löndin í heiminum sem hafa tök á mönnuðum geimferðum, og tæplega það. Tíðni geimfara sem hrapa hefur aukist verulega. Frekar vandræðalegt… og ef maður ætlar að gerast geimfari þá er líklegara að maður verði skotinn upp frá Baikonur í Kazakhstan en frá Cape Canaveral.

Banastuð hjá löggunni

Það er búið að vera til umræðu allt of lengi að lögreglan á Íslandi vill fá að ganga um með rafstuðsvopn sem skýtur nálum tengdum við leiðara og pumpar rafmagni í fórnarlambið – mjög há spenna, mjög lágur straumur, sem þýðir að í flestum tilfellum missir fólk stjórn á vöðvum sínum, fellur í jörðina, en oftast nær deyr það ekki. Undantekningin er ef það er með ákveðna hjarta- eða lungnasjúkdóma sem gerir fólk viðkvæmt fyrir rafstuði.

smarimccarthy.is

The Internet has been invaded by the governments of the physical world. This has a number of severe effects. The traditional image of the Internet as a kind of digital Wild West makes the legal environment opaque to most of the people who rely on online services in their day to day lives. The fact is that the companies that operate your Internet connection, that store your e-mail, that operate the social networks, and run the search engines, that offer online stores and keep the infrastructure of the ‘net chugging along, they all rely on various legal mechanisms in order to allow them to do what they do and to keep them safe.

Þegar sérhvert bakherbergi dansaði

Þegar hrunið byrjaði vann ég í Vestmannaeyjum, þrátt fyrir að búa í Reykjavík. Ég eyddi kvöldunum úti í Eyjum við skrif og pælingar, og hafði á undanförnu hálfu ári ásamt nokkrum vinum farið að leiða hugann að því að hrun væri óhjákvæmilegt. Um leið og stoðirnar runnu undan Glitni gerði ég mér ferð til Reykjavíkur til að sjá hvað væri að gerast. Sem miðborgarkaffihúsarotta af verri gerðinni, þá varð ég var við mikla uppsveiflu strax á þeirri fyrstu viku af espressólepjandi kaffihúsakommum í 101, ræðandi hrunið og það hvað allt ætti nú eftir að verða erfitt.

Interviewed by Lily Lynch

I was interviewed by Lily Lynch for the BTURN magazine. The article is here. Since the interview was conducted via e-mail, I became a bit verbose… I have that tendency. Most of my answers didn’t make it into the article, which focuses heavily on the Cyber Yugoslavia project, and is really great. But still, I felt that the good bits didn’t get used, so I asked Lily permission to republish the interview in full.

Minnispunktar frá fundi með Umhverfisnefnd

Ég sat fyrir umhverfisnefnd Alþingis í morgun símleiðis héðan frá Valencíu varðandi 362. mál, frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjarskipti og lögum um Póst- og fjarskiptastofnun (CERT, tíðniréttindi, rekstrargjald o.fl.). Þar talaði ég fyrir hönd IMMI. Ég gerði stuttlega grein fyrir afstöðu minni og IMMI sem stofnunar, og fékk svo nokkrar spurningar frá nefndarmönnum. Hér eru minnispunktarnir sem ég hnipraði niður fyrir fundinn – aðeins útvíkkað: “”"

Some publications

I’m terribly bad at keeping track of what stuff relating to me goes out there. A few have bubbled up via Twitter links and e-mails over the last few days though, so here are some links and such, mostly just for posterity: I was looking for the EDRigram version of my Copyright Combinatorics article (I’m plotting something evil), and came across this German translation. Cool! Don’t know who did the translation, but it looks legit.

Nokkur atriði um ACTA

Ég sat í gær fund með fulltrúum samtaka sem eru að berjast gegn ACTA, svo sem FFII, Vrijschrift, La Quadrature du Net, Piratpartiet, EDRi, Avaaz, Act Up Paris, Oxfam, Health Action International, og svo þingmönnum í Evrópuþinginu sem eru að vinna gegn upptöku samningsins, frá ALDE, Greens/EFA og S&D. Það er mikil vinna búin að eiga sér stað undanfarin ár (ég er sjálfur búinn að vera í aðgerðum gegn ACTA síðan haustið 2010, mestmegnis á lokuðum póstlistum og einstaka fundum), og baráttan er sannarlega búin að breytast undanfarið.

The Napster Moment of Manufacturing

*These are my outline notes from my talk at the Me Craft/You Industry symposium in Enkhuizen, Netherlands, today. The conversation afterwards, at the end, to a large degree revolved around the questions of whether we are ready for a “Napster moment”, whether it will ever come, and whether it’s actually a question of industrial paradigms or economic waveforms. I’m tempted to think that the fact that the symposium is called “Me Craft/You Industry” rather than “Me Kondratiev Wave/You Faddish Harmonic” suggests that this is actually a question of underlying paradigms much rather than simply economic fluctuations.