Tómir kofar

Ég á þann vafasama heiður að vera ríkisborgari í tveimur löndum þar sem hagkerfið hefur hrunið. Síðustu helgi var ég með fjölskyldunni minni á Írlandi, en keyrði svo yfir á vesturhlutann til að eiga fund með fólki úr írska píratapartýinu. Það var sama hvort ég var í norðri eða suðri, austri eða vestri, það blasti það sama við allsstaðar: tómir húsgrunnar, fokheld hús, tóm hús, fullbyggð hús í óuppgerðum hverfum, og heilu fullbúnu hverfin af tómum húsum.

Ritskoðunarfárið

Undanfarna daga hef ég verið að berjast við báðar hliðar á sérkennilegu vandamáli. Grapevine flutti fréttir af því í vikunni að Vodafone og Síminn, sem auk þess að vera stærstu símafélögin og netveiturnar á Íslandi eru nær einráðir um rekstur fjarskiptainnviða, ætluðu að fara að stunda ritskoðun á klám- og fjárhættuspilasíðum, undir því yfirskini að það myndi bæta öryggi notanda. Hér var um töluverða oftúlkun að ræða hjá blaðamanni Grapevine, sem þó brást við þeim ónákvæmu upplýsingum um fyrirætlanir símafyrirtækjanna á nákvæmlega sama hátt og ég gerði sjálfur: með mikilli reiði.

Brennuvargarnir

Yfirleitt nenni ég ekki að tala beinlínis gegn tilteknum flokki, en nú finn ég mig knúinn til að breyta því. Mér finnst niðurstöður nýrrar könnunar frá Gallup stórfurðulegar og stórhættulegar. Ef brennuvargar kveiktu í húsi þætti fólki væntanlega skrýtið að kenna slökkviliðinu um eldsvoðann. Það teldist væntanlega enn skrýtnara að brennuvargarnir væru kallaðir til og þeir beðnir um að slökkva eldinn. Vissulega gæti einhver kvartað yfir því að slökkviliðið sé ekki að slökkva eldinn nógu hratt, og vissulega mætti hvetja þá til dáða eða reyna að hjálpa þeim.

Hlerunaráráttan heldur áfram

Í fjölmiðlum í síðustu viku mátti greina sterkan stuðning blaðamanna við þá kröfu lögreglunnar að þeir fái heimild til að fá lista yfir alla þá einstaklinga sem voru að nota síma í Herjólfsdal á tilteknu tímabili. Fjölmiðlarnir gerðu enga tilraun til að vera gagnrýnir í umfjöllun sinni, og veltu til dæmis ekki fyrir sér að hugsanlega voru mörg hundruð manns að nota síma á tímanum sem um ræðir, og að einhverjir þeirra kunna að hafa verið að nota óskráð frelsiskort.

Moving in part

As of later today, my Icelandic blog posts will move from here to a new blog under the name “upplýsing” (enlightenment/information) on dv.is. This will bring more attention to my Icelandic posts while simplifying things for my readers who don’t speak Icelandic. It’ll also probably give me a lot more energy to [publish what I] write in general. Here is the blog.

Centralization vs. Decentralization: Two Centuries of Authority in Design

My goal here is to try to link together the idea of design with ideas of authority and power in a way which, if you are anything like me, will make you feel very awkward around designed things. I’m not going to start by talking about design though. When I was asked to give this lecture, my first response was, “what the fuck do I know about design?” – a question which I still believe is apt.

The Case of the Silver-spooned Twist

A limousine parks behind the dilapidated building, it’s backseat occupant shedding his tailored suit in a hurry, as it’s almost five o’clock. From a brown paper bag he pulls some clothes: a stinking woollen jumper and ancient pantaloons held together at the waist with the remnants of a plastic bag. He gets dressed, ruffles his hair, and hopes nobody will notice the cologne. He gets out of the car and sneaks in through the back.

So What’s This Pirate Party You Keep Hearing About?

Kári Túliníus’s incredibly dismissive, if not outright stupid article in the Reykjavík Grapevine today suggests that “free speech”, “transparency of governments and corporations”, and the right of individuals to “speak anonymously” are euphemisms for bizzarre sex acts. Whatever he’s smoking, it didn’t come from our treasure troves. Also, the word “avast” means “stop”, so saying “avasting of mateys” makes no sense – much like the rest of Kári’s article.

Tæknin gefur og tæknin tekur: 2. Hrunfræði fyrir byrjendur (redux)

Þegar litið er til síðustu ára hafa þau ein­kennst af umræðum um kerfishrun, hvort sem um er að ræða hagkerfi, stjórnkerfi, eða jafnvel flugsamgöngukerfi. Bak við þetta allt liggja brostnar forsendur og atburðir sem eru taldir ólíklegir, en lítið hefur verið gert í gegnum árin til að meta samfélagslegar afleiðingar þess að for­sendurnar standist ekki eða að ólíklegir atburðir eigi sér stað. „Collapsonomics“ eða hrunfræði, er að sögn eins upphafsmanna stefnunnar, Vinay Gupta, hliðstæð stefna við hag­fræði.

Gagnaver: Ísland hefur (nánast) allt sem þarf

Það var grein á mbl.is sem hafði eftir manni sem fór með fleipur. Þar segir meðal annars: Það er flóknara en margir halda fyrir tölvu- og hugbúnaðarfyrirtæki að flytja gagnaver sín til Íslands. Ódýr og hrein orka er ekki það eina sem til þarf. Þetta segir James Hamilton hjá Amazon. Hann heldur því fram að Ísland sé einfaldlega of langt í burtu frá helstu notendum og það bitni á hraða því hver einasta millisekúnda skipti máli.