Af trompun tjáningarfrelsis

Í dag eru fjölmargir vefir lokaðir í mótmælaskyni gegn SOPA og PIPA frumvörpunum, þar á meðal ensk útgáfa Wikipedia og WordPress. Google er með á ensku forsíðu sinni ákall um að mótmæla SOPA og PIPA. Ég skrifaði grein í síðustu viku um hugmyndir STEF um að innleiða svipaðar ritskoðunarreglur á Íslandi, og hafði ekki séð nein skrifleg mótmæli við henni fyrr en í dag, þegar mér var bent á athugasemd frá Ólafi Arnalds sem segir:

Misflokkun upplýsinga og aðgangur almennings

<p> Svarið sem ég fékk frá Utanríkisráðuneytinu má <a href="http://smarimccarthy.com/dump/foi_utn201111.pdf">sjá hér</a>, en í því er vísað til <a href="http://ursk.forsaetisraduneyti.is/urskurdir/nr/2025">úrskurðar úrskurðarnefndar um upplýsingamál frá 16. nóvember 2005</a>, þar sem segir: </p> <blockquote> <p> Þær upplýsingar sem kærandi hefur krafist að fá afhentar leiða af kerfisbundinni skráningu á handhöfum vegabréfa. Umbeðin skrá og vinnsla þeirra upplýsinga sem henni liggur til grundvallar er ekki tiltekið mál í framangreindum skilningi. Af því leiðir að upplýsingalögin gilda ekki um aðgang að henni.

Upplýsingabeiðni vegna IMF ráðstefnunnar

Ég sendi öðru hverju upplýsingabeiðnir á ríkisstjórnina eða einhverar stofnanir hennar, enda er ég mjög forvitinn um það hvernig samfélaginu sem ég bý í er stjórnað. Fólk virðist oft ekki gera sér grein fyrir því hverslags valdjöfnunartól upplýsingalög eru, en þau eru að mínu mati það merkasta tól sem hefur verið þróað til að tryggja gagnsæi og ábyrgð í lýðræðissamfélagi. Mögulega er þetta mikilvægara tól fyrir lýðræði en kosningar, ég skal ekki segja.

Fer næsti Bieber í steininn?

Ásgeir Ingvarsson tók við mig viðtal sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Ég fékk leyfi frá honum til að endurbirta þetta hér, og eftir að hafa komist að því að Microsoft hefur búið til furðulegt og flókið Zip+XML baserað stöff sem á að koma í staðinn fyrir PDF, þá henti ég þessu hingað. Smellið til að fá PDF skjalið:

&#8220;Þessi hlerunarárátta er alvarlegt mál&#8221;

(Þessi grein birtist í Fréttablaðinu og á Vísi þann 9. nóvember 2011. Endurbirti ég hana hér til að hún sé vel geymd.) Árið 2005 lagði Sturla Böðvarsson, þáverandi samgönguráðherra, fram frumvarp til breytinga á lögum um fjarskipti þar sem meðal annars var bætt við 3. mgr. 42. gr. núgildandi fjarskiptalaga sem fjallar um það sem kallað hefur verið gagnageymd. Ákvæðinu var bætt við að ósk ríkislögreglustjóra, en var útfærð að fyrirmynd umræðu sem hafði þá staðið yfir í ráðherraráði ESB um að gögn um uppruna- og endastað fjarskipta, tímalengd og tímasetningar þeirra og gagnamagn væru geymd.

Forvirkar rannsóknir á Framsóknarflokknum

(Þessi grein birtist sem kjallaragrein í DV 9. nóvember 2011, en hefur ekki verið sett á vefsíðuna hjá þeim. Ég endurbirti hana hér í gamni.) Helstu rök framsóknarmanna fyrir því að gefa lögreglumönnum forvirkar rannsóknarheimildir felast í óljósum handaveifingum um aukna tíðni mannsals og hryðjuverka, og svo er kallaður fram hræðsluáróður um vonda kalla frá útlandinu. Þeir vísa svo í skýrslu sem unnin var af ekki minni hagsmunaaðila í málinu en ríkislögreglustjóra, þar sem hann leggur fram, auk mats á óumflýjanlegri yfirvofandi hættu á hryðjuverkum og dópsölu, alveg dásamlega vel útpælda skilgreiningu frá Europol á því hvað geti talist sem skipulögð glæpastarfsemi.

A letter to the Congress of the United States

(I stumbled onto Demand Progress’s campaign page about SOPA/Protect-IP and found myself writing in the little input box. You should too. Anyway, this little rant is what I wrote in the box. It’s a bit whiny, a bit dreamy, a bit silly, but there’s something about it that I like. Perhaps I should write things in little boxes more often.) I am not your constituent. I am from the Internet, the space was created as a side effect of a military research project that your congress funded.

Occupied with Illegibility

Occupy Wall Street is an uprising against a value system, not any particular set of offensive activities. There has been an ongoing critique of these values, but the astute articulation of its flaws has not made its way into the mainstream discussion, any more than the Occupy Wall Street movement itself did until sometime last week. At that point in time the sit-in “Occupy” protests had spread widely enough and become large enough that it had become awkward not to mention them, an unusual situation for media organizations which have for many years made fairly accurate calls on what aspects of counter-culture could be safely ignored.

The End of (Artificial) Scarcity

The modern materials economy has been marked by an unwillingness to face the subtle repercussions of the industrial revolution. In this essay I intend to play out this future drama of mankind in three parts. First, I will set the stage by showing that we have perhaps unknowingly built several political assumptions into our society in such a way that we cannot see these foundations, let alone replace them when they are sinking into the mire.

The Italian Wiretapping Bill

[Warning: I read about this on my cellphone just before stepping on a plane, and wrote it largely on the plane. I didn’t have references or resources, nor did I have a chance to talk to various people I’d have liked to. But I’m going to post it like it is anyway, in raw, unedited form. Enjoy. Also note, I am not a lawyer.] The Italian Wikipedia has started a campaign against a proposed wiretapping law in Italy with the claims that the law, which requires immediate “corrections” pending any complaint from anybody who feels unfairly treated, slandered or libeled, is fundamentally incompatible with the existence of the Italian Wikipedia.