There’s been a lot of bad information floating about the Internets, mostly after a slightly misleading Guardian article a couple of days ago. I really wish people would try to write articles based on their understanding, rather than trying to fit the information they have to a preconceived idea, but that’s the way the media works I suppose.
The Icelandic Constitutional Council has now been operating for around two months and the new Icelandic constitution is coming together.
As everybody now knows, Harold Camping was wrong. Big surprise. For the record, I can also pull arbitrary dates out of my ass and assign cosmological significance to them, and I don’t need a civil engineering degree or almost two decades of consideration to do so. Early reports do show Camping himself to be missing, but after his radio station allegedly spent over $100 million on an advertising campaign for what is effectively vaporware, I’m not surprised – either he’s hiding in the mountains with a fat wad of purloined money, or he’s worrying that the tripple mortgage will foreclose.
Those who have read my previous two posts may think I have some beef with the AVMSD, or, if they read the last three, they might think I have a problem with the European Union. Both assumptions would be true, but I’d like to try my hand at putting this into a larger context.
My work for the past several years has had many different forms and facets but one overarching theme: the individual’s right to self-governance and, as a prerequisite to that, the right to information.
A couple of weeks ago I was in Brussels speaking at a public hearing on the interplay between ICTs and human rights. It was a very interesting event with great insights from all sides, and I thank the Green MEPs Jan Phillip Albrecht, Eva Licthenberger, Indrek Tarend and Heidi Hautala for organizing it and inviting me to participate.
While the discussions were primarily focused towards freedoms online, with a lot of focus on ideas such as filtering and blocking, state interference in communications and, interestingly, how state and corporate censorship can be seen as interference and violation of free trade agreements, an issue I’ve been looking into a bit and will undoubtedly write more about in coming months.
Mikið hefur verið rætt um nýju fjölmiðlalögin og þegar þetta er skrifað eru rétt rúmlega 4100 manns sem hafa skrifað undir áskorun til forseta Íslands þar sem farið er fram á að hann synji þeim undirskrift og vísi í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þá hefur Guðmundur Franklín skrifað um lögin og lagt fram fullyrðingar sem eru svo flóknar að Elías Jón Guðjónsson fann sig knúinn til að svara, þó á mjög diplómatískan hátt.
Uppfærslur neðst
Fyrir fólk sem ferðast er farsíminn orðinn algjör lífsnauðsyn. Bæði til að halda sambandi við fólkið heima og samstilla hittinga með fólki á staðnum, svo ekki sé talað um að flétta upp landakortum og gera netleitir að stöðum þar sem er hægt að nálgast nauðsynjavörur, góða díla eða skemmtileg partý.
Á undanförnum mánuði er ég búinn að vera á ráðstefnuferðalagi um allar tryssur, með mislöngum dvölum í mörgum löndum.
I wrote this on February 23rd, and just came across it now when I was going through my drafts. It goes a bit far and wide in a rambly tone, which is probably why I didn’t originally publish it, but since the Icesave election is on today in Iceland and the situation in MENA still hasn’t resolved I decided to throw it out there anyway. I’m not sure I still agree with all of the statements, but the sentiment is still valid.
Ég hef alltaf reynt að leiða Icesave umræðuna hjá mér; það er hreinlega of margt annað sem ég myndi frekar vilja gera en að pæla í því með hvaða móti samfélagsvæðing skulda eigi að fara fram. Í grunninn er ég andvígur slíku. Kapitalismi fyrir hina fátæku og kommúnismi fyrir hina ríku er hentistefna sem hentar mér ekki, enda tilheyri ég sennilega fyrri hópnum.
En í Icesave umræðunni sem nú er í gangi finnst mér vera furðulegar umræður í gangi.
Góðtemplarareglur höfðu mikil ítök í íslenskri stjórnmálaumræðu í upphafi 20. aldar, en eitt af því sem þau náðu fram var að skapa umræðu um hvort banna ætti sölu og neyslu áfengis á Íslandi. Var þetta efni fyrstu þjóðaratkvæðagreiðslunnar sem átti sér stað á Íslandi árið 1908, og var það samþykkt með 60,1% atkvæða og 73% kosningaþátttöku. Þrátt fyrir þessa niðurstöðu gekk áfengisbannið ekki í gegn fyrr en 1915, en strax sjö árum síðar ákvað Alþingi að grípa fram fyrir hendurnar á almenningi með því að samþykkja undanþágu á áfengisbanninu til að leyfa innflutning á Spánarvínum, en um var að ræða viðskiptasamning tilkominn vegna þrýstings frá Spáni, sem sögðust annars ekki kaupa íslenskar fiskafurðir.
Ég rakst á í morgun grein á mbl.is þar sem fjallað er um úrskurð áfrýjunarnefndar neytendamála varðandi auglýsingu fyrir MacBook 13″ fartölvu sem birtist í Morgunblaðinu 14. október 2010, þar sem væri að finna þá fullyrðingu að í MacBook fartölvum væru „Engir vírusar“.
Úrskurður nefndarinnar byggðist á réttmætum kröfum um að sönnur yrðu færðar á því að það væru engir vírusar á MacBook fartölvum, í samræmi við 4. mgr. 6. gr.