Does HUMED implement AVMSD?

A couple of weeks ago I was in Brussels speaking at a public hearing on the interplay between ICTs and human rights. It was a very interesting event with great insights from all sides, and I thank the Green MEPs Jan Phillip Albrecht, Eva Licthenberger, Indrek Tarend and Heidi Hautala for organizing it and inviting me to participate. While the discussions were primarily focused towards freedoms online, with a lot of focus on ideas such as filtering and blocking, state interference in communications and, interestingly, how state and corporate censorship can be seen as interference and violation of free trade agreements, an issue I’ve been looking into a bit and will undoubtedly write more about in coming months.

Um fjölmiðlalög og slæmar tilskipanir

Mikið hefur verið rætt um nýju fjölmiðlalögin og þegar þetta er skrifað eru rétt rúmlega 4100 manns sem hafa skrifað undir áskorun til forseta Íslands þar sem farið er fram á að hann synji þeim undirskrift og vísi í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þá hefur Guðmundur Franklín skrifað um lögin og lagt fram fullyrðingar sem eru svo flóknar að Elías Jón Guðjónsson fann sig knúinn til að svara, þó á mjög diplómatískan hátt.

Gengið á reiki

Uppfærslur neðst Fyrir fólk sem ferðast er farsíminn orðinn algjör lífsnauðsyn. Bæði til að halda sambandi við fólkið heima og samstilla hittinga með fólki á staðnum, svo ekki sé talað um að flétta upp landakortum og gera netleitir að stöðum þar sem er hægt að nálgast nauðsynjavörur, góða díla eða skemmtileg partý. Á undanförnum mánuði er ég búinn að vera á ráðstefnuferðalagi um allar tryssur, með mislöngum dvölum í mörgum löndum.

Controlling Culture

I wrote this on February 23rd, and just came across it now when I was going through my drafts. It goes a bit far and wide in a rambly tone, which is probably why I didn’t originally publish it, but since the Icesave election is on today in Iceland and the situation in MENA still hasn’t resolved I decided to throw it out there anyway. I’m not sure I still agree with all of the statements, but the sentiment is still valid.

Sannfærið mig, ekki ljúga að mér

Ég hef alltaf reynt að leiða Icesave umræðuna hjá mér; það er hreinlega of margt annað sem ég myndi frekar vilja gera en að pæla í því með hvaða móti samfélagsvæðing skulda eigi að fara fram. Í grunninn er ég andvígur slíku. Kapitalismi fyrir hina fátæku og kommúnismi fyrir hina ríku er hentistefna sem hentar mér ekki, enda tilheyri ég sennilega fyrri hópnum. En í Icesave umræðunni sem nú er í gangi finnst mér vera furðulegar umræður í gangi.

Þjóðaratkvæðagreiðslur – skoðanakönnun eða lýðræði?

Góðtemplarareglur höfðu mikil ítök í íslenskri stjórnmálaumræðu í upphafi 20. aldar, en eitt af því sem þau náðu fram var að skapa umræðu um hvort banna ætti sölu og neyslu áfengis á Íslandi. Var þetta efni fyrstu þjóðaratkvæðagreiðslunnar sem átti sér stað á Íslandi árið 1908, og var það samþykkt með 60,1% atkvæða og 73% kosningaþátttöku. Þrátt fyrir þessa niðurstöðu gekk áfengisbannið ekki í gegn fyrr en 1915, en strax sjö árum síðar ákvað Alþingi að grípa fram fyrir hendurnar á almenningi með því að samþykkja undanþágu á áfengisbanninu til að leyfa innflutning á Spánarvínum, en um var að ræða viðskiptasamning tilkominn vegna þrýstings frá Spáni, sem sögðust annars ekki kaupa íslenskar fiskafurðir.

Vírusar og neytendavernd

Ég rakst á í morgun grein á mbl.is þar sem fjallað er um úrskurð áfrýjunarnefndar neytendamála varðandi auglýsingu fyrir MacBook 13″ fartölvu sem birtist í Morgunblaðinu 14. október 2010, þar sem væri að finna þá fullyrðingu að í MacBook fartölvum væru „Engir vírusar“. Úrskurður nefndarinnar byggðist á réttmætum kröfum um að sönnur yrðu færðar á því að það væru engir vírusar á MacBook fartölvum, í samræmi við 4. mgr. 6. gr.

Rangfærslur og rugl

Einn vinur minn benti mér á þessa grein eftir Kristján Logason, ljósmyndara, sem er pakkfull af rangfærslum. Ég ætlaði ekki upprunalega að fara í gegnum hana alla, heldur týna nokkrar rangfærslur út – en þegar ég hafði tekið út þær helstu var ekki mikið eftir af greininni… ojæja. “Hví eru ríkustu netviðskiptamenn heims, sem engum vitanlega eru að skapa neitt listrænt, að spandera svona miklum peningum í að markaðsetja þennan óskapnað.

Viðleitni siðferðisins

Í nýlegri grein sinni kvað Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur Wikileaks vera fyrirtæki með tvöfallt siðgæði, en eins og allir vita er tvöfallt siðgæði eitthvað sem nánast ekkert fyrirtæki hefur – flest hafa þau nú ekki einusinni einfallt siðgæði. Ég vil frekar líta á Wikileaks sem kúbeinið í verkfærakistu þeirra sem vilja að upplýsingar séu aðgengilegar og að stjórnsýsla sé gagnsæ. Mörg önnur verkfæri eru til staðar, svo sem upplýsingalög (PDF) sem er sem bitlaus og ryðgaður vasahnífur sem þarf að fara að skipta út, og verkefni forsætisráðuneytisins um upplýsingasamfélagið, sem er mjög svo glansandi og fínt skrúfjárn sem virðist þó ekki samsvara sig við neinar af þeim lausu skrúfum sem finnast í stjórnkerfinu.

Rafræn skilríki

Ég er loksins orðinn handhafi stafrænna skilríkja. Nei, þetta er rangt. Ég er búinn að vera með stafræn skilríki síðan 1998, PGP skilríki sem ég gaf út sjálfur og hvers áreiðanleiki byggist á undirskriftum vina minna og annarra sem hafa staðfest að ég sé ég. Þrátt fyrir að lög hafi heimilað notkun rafrænna skilríkja um þó nokkurt skeið hefur mér ítrekað verið hafnað þegar ég hef undirritað skjöl af ýmsu tagi með PGP skilríkjum mínum, án þess að ég hafi fengið nokkur skynsamleg svör við því af hverju það er ófullnægjandi.